Sportið í kvöld - Rúnar Páll rifjar upp sigurinn á Lech Poznan

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben Íslandsmeistaraárið 2014 en það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0.

892
05:35

Vinsælt í flokknum Sportið í kvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.