Boðað hefur verið til annars útifundar á morgun á Austurvelli undir yfirskriftinni Lýðræði - ekki auðræði

Mótmælendur ætla ekki gefast upp þar til stjórnvöld koma til móts við kröfur þeirra. Það sé ekki ásættanlegt að stjórnvöld haldi áfram eins og ekkert hafi í skorist í skugga Samherjamálsins. Skipuleggjendur bjóða til annars útifundar á morgun á Austurvelli klukkan tvö undir yfirskriftinni Lýðræði - ekki auðræði.

5
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.