Embætti héraðssaksóknara hefur fjárreiður trúfélags Zúista til rannsóknar

Embætti héraðssaksóknara hefur fjárreiður trúfélags Zúista til rannsóknar. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari í samtali við fréttastofu og segir rannsóknina vel á veg komna. Hann geti að öðru leyti ekki tjáð sig.

1
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.