Frumraun Gylfa í kvöld

Allra augu verða á Hlíðarenda í kvöld þar sem Gylfi Þór Sigurðsson mun spila sinn fyrsta deildarleik á Íslandi er Valur mætir ÍA í Bestu deild karla. Ríkharð Óskar Guðnason er okkar maður á svæðinu.

238
01:58

Vinsælt í flokknum Besta deild karla