Þriðja bylgjan sýnir lítið bolmagn heilbrigðiskerfisins

Þriðja bylgjan hefur dregið fram hversu lítið bolmagn heilbrigðiskerfisins er að sögn sóttvarnarlæknis. Forstjóri Landspítalans segir spítalann í skotgröfunum. Ekki er hægt að útskrifa um fjörtíu manns af bráða- og legudeildum og verið er að fresta um 65% aðgerða.

<span>48</span>
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir