Mikið stress þegar tilnefningarnar voru lesnar

Það kom Söru Gunnarsdóttur ekki í opna skjöldu að fá tilnefningu til Óskarsverðlauna myndin fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Hún vonast til að geta tekið manninn sinn, dóttur og mömmu með á hátíðina.

1006
05:55

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.