Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran fyrsta leikhluta í kvöld
Tryggvi Snær Hlinason var í þessu að spila sinn besta leik fyrir Zaragoza gegn Madridarliði Fuenlabrada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Tryggvi átti heldur betur frábæra byrjun í leiknum og skoraði 12 stig, í fyrri hálfleik og tók hann 7 fráköst, og varði þrjá bolta en munurinn 18 stig í hálfleik, 51-33, Zaragoza í vil.