Strákarnir okkar þurfa að sýna okkur betri frammistöðu í kvöld

Guðmundur Guðmundsson gerði tvær breytingar á íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Alsír í kvöld, Björgvin Páll Gústafsson kemur inn fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson og Magnús Óli Magnússon kemur inn fyrir Janus Daða, enn eftir tap í fyrsta leik gegn Portúgal þurfa strákarnir okkar að sýna okkur betri frammistöðu í kvöld

13
02:03

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.