Á fimmta tug húsa voru rýmd á Seyðisfirði í gærkvöldi

Seyðfirðingur segir það hafa ýft upp ónotatilfinningu þegar hús voru rýmd í gærkvöldi vegna úrkomu. Engin sjáanleg hreyfing var á sprungum í hlíðinni fyrir ofan bæinn í dag. Búist er við að íbúar geti snúið aftur heim á morgun.

28
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.