Segja ótal kosti fólgna í áfengislausum lífsstíl

Fulltrúar sem fréttastofa ræddi við sem ýmist hafa aldrei drukkið áfengi eða hættu að drekka á miðjum aldri segja ótal kosti fólgna í áfengislausum lífsstíl. Þau segja að betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn einkenni líf án áfengis.

3342
04:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.