Fleiri leyfi til olíuleitar ekki gefin út í lögsögu Íslands

Hálfrar aldar sögu olíuleitar við Ísland virðist lokið, leitar sem reyndist bæði stopul og árangurslítil, en í stjórnarsáttmálanum er því lýst yfir að fleiri leyfi til olíuleitar verði ekki gefin út.

224
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.