Þórólfur veit engin staðfest tilfelli um loftborin smit kórónuveiru

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður út í fregnir þess efnis að kórónuveiran berist í loftinu. Þá ræddi Alma Möller landlæknir um sérstaka áhættuhópa á borð við reykingafólk og þá sem eru of þungir.

376
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir