Víðir viðurkennir að hafa gert mistök

Ítarlegt viðtal við Klöru er að finna á Vísi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn viðurkennir að hafa gert mistök þegar þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta fengu að vera viðstaddir þegar Ísland mætti Belgíu í Þjóðadeildinni. Afskiptum hans af íþróttamálum hjá Almannavörnum er lokið.

132
01:24

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.