Minningarstund um fórnarlömb umferðarslysa verður klukkan tvö á eftir við Suðurlandsveginn

Björgunarsveitir í Árnessýslu, lögreglan á Suðurlandi, Brunavarnir Árnessýslu og sjúkraflutningar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hafa boðað til minningarstundar um fórnarlömb umferðarslysa klukkan tvö á eftir við Suðurlandsveginn. Athöfnin fer fram við krossana við Kögunarhól á milli Hveragerðis og Selfoss.

2
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.