Starfandi forstjóri Samherja segir fyrirtækið hafa unnið í góðri trú í Namibíu

Starfandi forstjóri Samherja segist ekki vita hvort lög hafi verið brotin í starfsemi félagsins í Namibíu en telur fyrirtækið hafa verið að vinna í góðri trú. Forstjórinn segir ekki útilokað að framferði fyrirtækisins í Afríku standist namibísk lög og dómsmálaráðherra segir að staðan væri önnur ef Namibíumenn hefðu innleitt íslenskt fisveiðistjórnunarkerfi.

23
03:18

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.