Mótmæltu sölunni á Íslandsbanka

Nokkur fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag og mótmælti sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka til fagfjárfesta. Mótmælendurnir krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér.

1812
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir