Ísland í dag - Byltingarkennd ný íslensk tækni

Í kvöld kynnum við okkur byltingarkennda nýja íslenska tækni hjá nýlegri háls og höfuðáverka miðstöð Heilsuverndar. Nýsköpunarfyrirtækið Neckcare hefur þróað búnað sem gæti valdið straumhvörfum í greiningum og endurhæfingu þeirra sem glíma við stoðkerfisvanda í hálsi. En hálsáverkar eru á meðal algengustu stoðkerfisvandamála sem almenningur glímir við í dag.

4689
10:52

Vinsælt í flokknum Ísland í dag