Ísland í dag - „Pabbi hefur sagt mér að hann hafi grátið í koddann“

„Ég hélt fyrst að þetta mundi bara venjast, en svo kemst maður að því að þú venst ekkert svona umtali eða svona ljótum skrifum eins og sumir viðhafa." Róbert Smári Gunnarsson, sonur Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins segir frá því hvernig fjölskylda hans upplifir óvægna umræðu í kommentakerfum fjölmiðla. Einnig er rætt við Magnús Karl, son Ásmundar Friðriks, og Margréti, dóttur Bjarna Benediktssonar.

17707
10:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag