Konum á þingi fjölgar

Konur fengu góða kosningu til Alþingis í ár en eru þó ekki í meirihluta eftir endurtalningu síðdegis. Heimspressan hefur í dag einblínt á hlutdeild íslenskra alþingiskvenna í kosningunum.

57
04:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.