Engum boðið á Bessastaði

Forseti Íslands ræddi við formenn stjórnarflokkanna í síma í morgun en engir leiðtogar voru þó boðaðir á Bessastaði þar sem ríkisstjórnin hélt meirihluta sínum. Forsetinn metur það svo að íslenska þjóðin og Flokkur fólksins séu meðal sigurvegara kosninganna.

7
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.