Hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi
Jón Þór Hauksson, þjálfari Íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi ytra í næsta mánuði.
Jón Þór Hauksson, þjálfari Íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi ytra í næsta mánuði.