Segir ríkið komið í stríð við Hæstarétt eftir að það hafnaði öllum bótakröfum

Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar sem Hæstiréttur hefur sýknað af fyrra dómi um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana árið 1974 segir ríkið komið í stríð við Hæstarétt eftir að það hafnaði öllum bótakröfum Guðjóns. Hann fer fram á að ríkið greiði honum 1,3 milljarða króna á í bætur vegna ólöglegrar frelsissviftingar og fleira

0
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.