Ísland í dag - Beita ofbeldi án þess að ætla sér það

Unglingar sem eru að taka sín fyrstu skref í samböndum beita oft hvort annað ofbeldi án þess kannski að ætla sér það," segir Magnús E. Halldórsson einn framleiðandi og leikara myndarinnar Allt sem fer upp sem er á leiðinni í bíó en allir sem koma að myndinni eru í kringum tvítugsaldurinn. "Krakkar á þessum aldri vita bara ekki betur, eru ekki búin að læra að vera í sambandi og um það er myndin. Ég held ekki að svona mynd hafi verið gerð áður og var alveg kominn tími til," segir hann. Sindri fór og hitti framleiðendur, leikara og leikstjóra myndarinnar í dag.

3277
08:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.