Ómar Úlfur - Annar dagur hjá Jonee Jonee

Menningarsagan okkur liggur ekki bara í handritunum heldur líka í tónlistinni. Það ber að halda uppá tónlistararfinn. Það sem að rak Jonee Jonee í það að taka upp Annan dag var að varðveita þessi lög og betrumbæta en bandið var aldrei ánægt með Svonatorrek sem að kom út 1982. Annar dagur er glæsileg vínylútgáfa með 14 blaðsíðum af myndum og upplýsingum og inniheldur 21 lag frá árunum 1981-1987. Platan fæst í Aff Concept Store Laugarvegi 58 og aðeins 400 eintök til!

240
17:37

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.