Fjór­tán að­gerðir gegn of­beldi meðal barna

Til stendur að koma upp úrræði fyrir ósakhæf börn sem fremja afbrot eða beita alvarlegu ofbeldi. Dómsmálaráðherra vill þó ekki kalla það unglingafangelsi. Þetta er meðal tillagna sem Mennta- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra kynntu í dag í samstilltu átaki gegn vaxandi ofbeldi meðal barna.

51
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir