Skemmdar íbúðir á Skaganum

Íbúar áttu fótum sínum fjör að launa þegar eldur kom upp í íbúð í fjölbýlishúsi á Akranesi. Þeir komust út um stigaganginn áður en eldurinn dreifðist um alla íbúð.

88
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir