Harma framgöngu forystu Eflingar

Fjármálastjóri og bókari Eflingar, sem hafa verið í veikindafríi í heilt ár, hafa sent frá sér yfirlýsingar þar sem framkoma forystu stéttarfélagsins er hörmuð. Veikindi þeirra séu rakin til framkomu og atburða af hálfu stjórnenda á skrifstofu félagsins. Þá er forysta Eflingar sögð haga sér eins og verstu skúrkar í atvinnurekendastétt.

18
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.