Fékk olnbogaskot frá Kára Stef og féll kylliflatur

Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson ræða sniðugu krakkana á Twitter og þörfina fyrir nefnd sem kveður upp hvern má og má ekki setja út af sakramentinu (cancell-a), sem og skort Kára Stef á sjálfstjórn. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, sem má heyra á vefsvæði X977 á Vísi. Nú er einnig hægt að fá Eld og brennistein beint í snjallsímann með því að ýta á subscribe á Apple Podcasts og Spotify.

362
08:27

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.