Ekki tímabært að ræða frekari styttingu

Ekki er tímabært að ræða frekari styttingu á vinnuvikunni líkt og verkalýðshreyfingin kallar eftir, að mati fjármálaráðherra. Hann segir útfærsluna hafa verið áskorun.

831
03:50

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir