Stelpurnar kalla eftir fleiri strákum í reiðnámið á Hólum

Í þættinum Um land allt á Stöð 2 um Hóla í Hjaltadal kynnumst við hestafræðideild háskólans. Þar tökum eftir því að stelpur eru miklu fleiri en strákar. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum.

1563
05:37

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.