Reyndi að flýja úr fangelsi

Danski morðinginn og uppfinningamaðurinn Peter Madsen reyndi að flýja úr fangelsi í morgun. Hann er sagður hafa hótað fangaverði með því sem virtist vera heimatilbúin sprengja.

60
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.