110 smit rakin til líkamsræktarstöðva

110 kórónuveirusmit hafa verið rakin beint til líkamsræktarstöðva og annarrar íþróttaiðkunar í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Hóptímar í líkamsræktarstöðvum voru margir hverjir fullbókaðir í dag eftir að nýjar reglur tóku gildi.

93
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.