Dæmdur í 13 ára fangelsi

Gunnar Jóhann Gunnarsson var dæmdur í 13 ára fangelsi í morgun fyrir að skjóta hálfbróður sinn, Gísla Þór Þórarinsson, til bana í norska bænum Mehamn í apríl í fyrra.

90
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.