Ekkert lát er á jarðskjálftum á Reykjanesi

Ekkert lát er á jarðskjálftum á Reykjanesi en upptök þeirra hafa færst nær Þorbirni í Grindavík. Upptakasvæðum hefur fjölgað um eitt og er nú gert ráð fyrir að gos gæti hafist á fimm stöðum á Reykjanesinu, meðal annars við Bláa lónið. Ný gögn sýna að kvika er farin að nálgast yfirborðið.

81
02:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.