Menntamálaráðherra braut jafnréttislög með ráðningu karlkyns flokksfélaga

Menntamálaráðherra braut jafnréttislög með ráðningu karlkyns flokksfélaga í stöðu ráðuneytisstjóra samkvæmt dómi hérðasdóms í dag. Ríkið var jafnframt dæmt til að greiða allan málskostnað Hafdísar Helgu Ólafsdóttur upp á fjórar og hálfa milljón króna.

1302
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.