Ríkisstjórnin hefur ákveðið að kaupa nýtt varðskip í stað Týs

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að festa kaup á nýju varðskipi í stað Týs, sem nú hefur þjónað landsmönnum í fjörutíu og sex ár og er kominn til ára sinna. Nýtt skip mun kosta um einn og hálfan milljarð. Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir þetta mikið gleðiefni.

57
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.