Ríflega fjörutíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun

Ríflega fjörutíu þúsund manns, sem er yfir tíu prósent þjóðarinnar, hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að afgreiða breytingar á stjórnarskránni í takt við tillögur stjórnlagaráðs frá 2012.

68
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.