Eldur og brennisteinn. Jón Gnarr beðinn afsökunar

Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson eru mættir með glænýjan þátt á X977, Eld og brennistein. Þeir ræða það helsta sem þeim liggur á hjarta, eru með hot take á menn og málefni og fá svo áhugavert fólk í viðtöl. Gestir dagsins eru Vera Illugadóttir útvarpskona, Finnbogi Þorkell Jónsson jógakennari og Bjartur Guðmundsson atvinnupeppari. Eldur og brennisteinn mun vera á dagskrá alla laugardaga milli 9 og 12.

1926
2:53:45

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.