Kínversk hjón létu drauminn rætast og keyrðu til Íslands
Það tók ung kínversk hjón um þrjú ár að undirbúa drauma-ferðalagið til Íslands en hingað eru þau komin eftir fimm mánaða ferðalag í gegnum yfir þrjátíu lönd á húsbílnum sínum. Þau hafa lent í ýmsum hremmingum á leiðinni en segja það allt vera þess virði.