Segir hljóðið í sveitarstjórnarmönnum þungt

Dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir að tekjur sveitarfélaganna, sem mörg hver hafi ekki digra sjóði til að leita í, séu að hrynja samhliða auknu ákalli um útgjöld. Ríkið verði að bregðast við hratt og örugglega. Formaður sambands íslenskra sveitarfélaga segir hljóðið í sveitarstjórnarmönnum þungt og að hægt gangi að útfæra þær aðgerðir stjórnvalda sem þegar hafa verið boðaðar.

0
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir