Segir flugþjónar fljúga fjórtán færri flugtíma en hjá sambærilegum félögum í Evrópu

Hluthafar Icelandair ákveða í dag hvort stjórn félagsins fái umboð til að auka hlutafé í félaginu og halda hlutafjárútboð. Elísabet Helgadóttir framkvæmdastjóri mannauðs hjá Icelandair segir að flugfreyjur og flugþjónar hafi verið að fljúga 14 færri flugtíma en hjá sambærilegum félögum í Evrópu. Í lokatilboði félagsins hafi falist bestu mögulegu kjör.

32
03:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.