Straumur 9. september 2019

Í Straumi í kvöld kíkir tónlistarmaðurinn Julian Civilian eða Skúli Jónsson í heimsókn, auk þess sem farið verður yfir nýtt efni frá Hermigervil, Sin Fang, Kraftgalla, Yaeji, Danny Brown og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra á X-inu 977 á slaginu 23:00 1) Love From 99 (Hermigervill remix) – Hjaltalín 2) Rússíbani – Kraftgalli 3) Hollow – Sin Fang 4) Kliður – Julian Civilan 5) Manhattan – Julian Civilian 6) Lecha – Ookay 7) Beach2k20 (Yaeji remix) – Robyn 8) Feel The Love (Lauer remix 2) – Prins Thomas 9) Dirty Laundry – Danny Green 10) Confessions – Sudan Archives 11) ‘Thrasher’ – Sassy 009 12) メルティン・ブルー (Melting Blue) – Noah

21
1:01:02

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.