Tilboð Tindastóls leit ágætlega út

Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox var nálægt því að ganga í raðir Íslandsmeistara Tindastóls eftir síðasta tímabil en segir að á endanum hafi það reynst erfið tilhugsun að ganga til liðs við liðið sem tók titilinn af honum og Val.

1128
03:08

Vinsælt í flokknum Körfubolti