Sigga Lund - Silja Rós er flutt heim og sendir frá sér sína aðra plötu

Silja Rós er tónlistarkona, leikkona, og handritshöfundur sem hefur verið búsett síðustu ár í Hollywood og Kaupmannahöfn. Hún er nú flutt heim og var að senda frá sér sína aðra plötu, Stay still. Silja kíkti til Siggu Lundar á Bylgjuna og ræddu þær plötuna. Þess má geta að titillagið Stay still hefur fengið yfir 50.000 spilanir á Spotify.

62
09:46

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.