Körrent - Idol og skemmtanalíf

Í þessum fyrsta þætti af Körrent fara Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth yfir liðna þætti í Idolinu, fá Idol kynninn Aron Má í stólinn til sín og ræða um átta manna lokahópinn. Það er einnig ýmislegt að gerast í skemmtanalífinu en þau kíkja líka í hádegis danspartý, skella sér á djammið og fara yfir það helsta í vikunni.

16390
27:20

Vinsælt í flokknum Körrent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.