Dregið úr líkum á eldgosi við fjallið Þorbjörn

Kvikan sem safnast hafði fyrir undir Þorbirni og Svartsengi hljóp yfir í Sundhnúkasprunguna og myndaði þar nýjan kvikugang af fordæmalausum krafti og hraða, að sögn Freysteins Sigmundssonar jarðvísindamanns. Land við Þorbjörn hefur núna sigið um meira en einn metra og þrýstingur þar fallið verulega, að því er fram kom í Pallborðinu á Vísi.

2460
01:53

Vinsælt í flokknum Pallborðið