Telur að vantraust til stjórnvalda geti skýrt dræma mætingu

Pólverji búsettur á Íslandi telur að vantraust meðal samlanda sinna til íslenskra stjórnvalda gæti skýrt dræmari mætingu þeirra í bólusetningu. Fréttaflutningur og samfélagsmiðlaumræða í Póllandi geti einnig haft áhrif.

1226
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir