Kristín Sigurðardóttir með Sölva Tryggva

Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðlæknir vann í áraraðir við bráðalækningar bæði á Íslandi og erlendis. Í þættinum ræða Sölvi og Kristín um lækningar og heilsu, mikilvægi þess að hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar mætist, lyklana að því að finna gleði og ástríðu og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér. https://solvitryggva.is/

540
10:24

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.