Ísland þurfti á sigri að halda

Ísland mætti Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta í dag. Ísland þurfti á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að komast upp úr milliriðlinum en afleit byrjun liðsins varð þeim að falli gegn einu sterkasta liði heims.

65
01:04

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.