Borgarstjóri hafnaði boði Eflingar um opinn samningafund

Borgarstjóri hafnaði í dag boði Eflingar um opinn samningafund í kjaradeilunni í Iðnó á morgun. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir hjá 1800 félagsmönnum Eflingar sem starfa hjá borginni hófst í dag. Leikskólakennarar sem fréttastofa hitti í dag segjast ekki geta framfleytt sér á núverandi launum.

440
03:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.